Brugghús
Ert að lesa núna
Heims um bjór
1

Heims um bjór

eftir Valberg Márdesember 12, 2016
Yfirlit
ABV:

5%

Rafbrúnn. Ósætur, meðalfylling, meðalbeiskja. Ristað malt, þurrkaðir ávextir, brenndur sykur, ljúft eftirbragð. – Vínbúðin

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
7.0
Ilmur
7.0
Bragð
7.0
Munnfylli
Frumlegur
7.0
Þitt álit
1einkunn
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Alltaf fundist bjór einstaklega góður og til að svara spurningum um bjórinn, þá ákvað ég að stofna Bjórpsjall og fræða mig um bjórinn ásamt því að skrifa um bjór og bjórmenninguna, vonandi öðrum til fróleiks og skemmtunar.
 • Birgir Óli Konráðsson
  desember 12, 2016 kl 11:23 e.h.
  Einkunn
  Útlit7
  Ilmur7
  Bragð7

  heims um Bjór eða Heims um bjór (geta ekki ákveðið sig) er að sögn Ölvisholts Maltríkt með karamellukeim og slatta af jóla töfrum, eigum við ekki að komast að því hvort það sé satt?

  Ilmur; Ilmurinn er Sætur og maltríkur með þónokkrum vott af humal.

  Bragð; Bragðið er eilítið sætt og færir þér flest það sem hann lofar, maltbragðið er sterk en ekki yfirgnæfandi og nokkur karamella og dulbúið humlabragðið er notalegt í munni.

  Niðurstaða; Þessi bjór brýtur ekki skalann en færir þér allt það sem hann lofar þér. Er eilítið þungur sem þýðir að maður drekkur ekki meira en þrjá bjóra yfir kvöldið en getur notið þeirra allra. Ég er ánægður með hann og mæli með honum í og með jólamatnum, kemur ábyggilega vel út þar. Endanleg einkunn 7 og vel að henni kominn 🙂

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.