Rafbrúnn. Ósætur, meðalfylling, meðalbeiskja. Ristað malt, þurrkaðir ávextir, brenndur sykur, ljúft eftirbragð. – Vínbúðin

1 athugasemd

  1. heims um Bjór eða Heims um bjór (geta ekki ákveðið sig) er að sögn Ölvisholts Maltríkt með karamellukeim og slatta af jóla töfrum, eigum við ekki að komast að því hvort það sé satt?

    Ilmur; Ilmurinn er Sætur og maltríkur með þónokkrum vott af humal.

    Bragð; Bragðið er eilítið sætt og færir þér flest það sem hann lofar, maltbragðið er sterk en ekki yfirgnæfandi og nokkur karamella og dulbúið humlabragðið er notalegt í munni.

    Niðurstaða; Þessi bjór brýtur ekki skalann en færir þér allt það sem hann lofar þér. Er eilítið þungur sem þýðir að maður drekkur ekki meira en þrjá bjóra yfir kvöldið en getur notið þeirra allra. Ég er ánægður með hann og mæli með honum í og með jólamatnum, kemur ábyggilega vel út þar. Endanleg einkunn 7 og vel að henni kominn 🙂

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.