König Pilsner

0
231

lítil froða, lifir stutt, skilur eftir góða slæðu, svaka líflegur. lét grösug, eins og þeir hafi verið að búa til karmelu en hafi aðeins brunnið við – þægileg lykt, bragið er; þægileg beyskja, þægileg sæta sem spilar vel með beyskjuni, vel balanseraður,  létt sýra, rosalega góð fylling. Verður seint flatur, lifir lengi.

Mjög góður pilsner, vandaður að öllu leiti. Jafnvel umbúðirnar voru að skila sýnu.