Froðan er ódrepanleg, endalaust líf í forðuni, líflegur, FLOTT slæða. Ilmurinn er hrikalega góð, manni líður eins og lítilli skólastelpu :-p, flissandi yfir einhverju spennandi, grösugur, sætur, pínu ávextir. Grösugur, bygg / malt, ferskur, jörð. Léttur en ekki ómerkilegur, eðal pils. Grösugt eftirbragð, lifir lengi, fær mann til að langa í meira áður en eftir bragðið deyr út. Sætt eftirbragð, finn vel fyrir bygginu / maltinu í eftir keyminum, lítil beyskja. Jafnvel í dós er hann að samsvara sér vel.

Smökkuðum við áfengislausan Krombacher um daginn og er hann engu síðri en stóri bróðir. Þessi bjór er að koma einstaklega á óvart. Við vorum einróma samþykkir því að þessi bjór væri alveg 80 af 100. Vantar smá upp á til að vera fullkominn, en einstaklega vel heppnaður engu að síður.

2 ATHUGASEMDIR

    • Krónan í smáranum er oft með áfengislausan Krombacher, minnir að ég hafi séð hann líka í Nóatúni. Endilega að versla sér, því fleiri sem kaupa, því líklegri er að bjórinn haldist í sölu 🙂

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.