Löwenbrau – Oktoberfestbier

0
224

Ljós gullinn, Flott froða – góð ending, flott slæða, líflegur, flott útlit – girnilegur
Sætur ilmur, maltaður, lítið um humla, pínu ávextir e.t.v. bananar eða rúsínur
Sætt bragð, lítil beiskja, örlítil beiskja í eftirbragðinu. Létt fylling, þurrt eftirbragð.

Mjög flottur bjór hér á ferð, skemmtilegur og ljúfur. Sætan er að koma skemmtilega á óvart, þetta er samt bjór sem þyrfti að drekka nokkuð kaldann til að njóta til fullnustu.