Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Löwenbrau – Oktoberfestbier
0

Löwenbrau – Oktoberfestbier

eftir Bjorsmokkun Ehfnóvember 16, 2012
Yfirlit
ABV:

6,1%

IBU:

-

Humlar:

-

Fáanlegur:

-

Fæst í/á:

-

Ljós gullinn, Flott froða – góð ending, flott slæða, líflegur, flott útlit – girnilegur
Sætur ilmur, maltaður, lítið um humla, pínu ávextir e.t.v. bananar eða rúsínur
Sætt bragð, lítil beiskja, örlítil beiskja í eftirbragðinu. Létt fylling, þurrt eftirbragð.

Mjög flottur bjór hér á ferð, skemmtilegur og ljúfur. Sætan er að koma skemmtilega á óvart, þetta er samt bjór sem þyrfti að drekka nokkuð kaldann til að njóta til fullnustu.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Bjorsmokkun Ehf

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.