Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Midtfyns Bryghus, Chili Tripel
0

Midtfyns Bryghus, Chili Tripel

eftir Mjaðarbandalagiðjanúar 10, 2012
Yfirlit
ABV:

9,2%

IBU:

-

Malt:

-

Humlar:

-

Fáanlegur:

-

Muninn

Hausinn er um hálfur putti, léttur

Body er skýjað appelsínu litað

Nefið er ferskir ávextir, krydd

Smakkast af sætu malti, ávöxtum, kryddaður, chili kemur svo sterkt inn

Eftirbragð er malt, fer svo í létta ávexti og chili kemur skemmtilega inn í endann, endist lengi

Blúndan er létt og snögg

Nardofinn er mildur og munnfylli í meðallagi

ABV er 9,2%

Venjan er ágæt

Chili triple er með þeim óvenjulegri bjórum sem ég hef prófað hingað til, get eindregið mælt með honum. Þótt hann sé 9,2% finnst lítið áfengisbragð í honum.

Gef honum 93 af 100

Huginn

Hausinn er hálfur fingur, ljós og nokkuð snöggur. Blúnda er lítil og snögg.

Nefið er ferskt, ávextir og sætt malt.

Uppbygging er appelsínu gyllt og þokukennd. Fylling er í meðallagi og náladofi er góður.

Bragð bitrir humlar, ávextir, krydd og malt. Miðja er ávextir sem leiðir út í biturleika og sætt malt. Chili er það sem á að einkenna bjórinn, sem og það gerir hægt og rólega, seint í eftirbragðinu. Eftirbragð er langt og þægilegt.

Venja er góð.

Þetta er frábær tripel, bragðmikill og bitur ávaxta og malt bjór. Hér tekst Midtfyns svo sannarlega að fanga belgíska fílinginn, kemur skemmtilega á óvart.

Ég gef þessum 96 af 100.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Mjaðarbandalagið
Mjaðarbandalagið er stofnað af íslenskum víkingum sem lögðust á árar til útlanda. Enginn veit með vissu hvar í heiminum þeir eru hverju sinni. Sumir segja að oktoberfest hafi fyrst verið haldin sem móttökuteiti fyrir Mjaðarbandalagið við komuna til bæjaralands. Aðrir vilja meina að guðinn Óðinn hafi sent þá til að prófa nútíma mjöð fyrir sig. Allt sem við vitum með vissu er að þeir senda heim reglulegar skýrslur úr heimsförinni.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.