Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Midtfyns Bryghus, Gunners Ale
0

Midtfyns Bryghus, Gunners Ale

eftir Mjaðarbandalagiðapríl 12, 2014
Yfirlit
ABV:

7,3%

IBU:

-

Humlar:

-

Fáanlegur:

-

Fæst í/á:

-

Huginn

Hausinn er rúmur einn fingur, ljós og meðal snöggur. Blúnda er snögg og olíukennd.
Nefið er karamella, bitrir humlar, dökkir ávextir og malt.
Uppbygging er hnetu-rauð. Fylling er yfir meðallagi og náladofi er góður.
Bragð er bitrir humlar, karamella og dökkir ávextir. Miðja er bitur, þurr og dregst út í bitra karamellu og malt eftirbragð. Ber örlítið á áfengisbragði seint í eftirbragðinu.
Venja er góð.
Gunners Ale er bragðmikill rauður ale. Bragð er biturt, í góðu jafnvægi með karamellu malti og dökkum ávöxtum. Biturleikinn í þessum er alveg í topp gæðaflokki, gerir hann skemmtilegann, öðruvísi og góðann. Gott jafnvægi og 7,3 abv. !
Þessi fær 95 af 100.

Muninn

Hausinn er um 1,5 putti
Body er hneturautt
Nefið er karamella, bitrir humlar, malt, rúsínur
Smakkast af skemmtilegri blöndu af bitrum humlum og sætri karamellu rúsínurnar koma svo sterkar inn
Eftirbragð er sama með góðri hengju
Blúndan er góð en fremur snögg
Nálardofinn er yfir meðallagi og munnfylli virkilega skemmtilegt
Venjan er mjög góð
ABV er 7,3%
Midtfyns bryghus kom mér skemmtilega á óvart með þessum, tel ég Gunners ale vera einhver sá besti red ale sem ég hef smakkað hingað til og er að setja nýjan staðal á red ale
Midtfyns bryghus Kemur sterkt inn með þessum bjór sem er bruggaður í samráði við Arsenal stðningsklúbbinn í Danmörk
Fær 95 af 100 hjá mér

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Mjaðarbandalagið
Mjaðarbandalagið er stofnað af íslenskum víkingum sem lögðust á árar til útlanda. Enginn veit með vissu hvar í heiminum þeir eru hverju sinni. Sumir segja að oktoberfest hafi fyrst verið haldin sem móttökuteiti fyrir Mjaðarbandalagið við komuna til bæjaralands. Aðrir vilja meina að guðinn Óðinn hafi sent þá til að prófa nútíma mjöð fyrir sig. Allt sem við vitum með vissu er að þeir senda heim reglulegar skýrslur úr heimsförinni.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.