Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Páska Gull – Ölgerðin
1

Páska Gull – Ölgerðin

eftir Bjorspjallmars 22, 2012
Yfirlit
ABV:

ABV 5.2%

IBU:

?

Humlar:

?

Fáanlegur:

Páska

Fæst í/á:

Dósum

Útlit; flott froða, endist ágætlega, góður endir á froðuni, situr lengi. Raf gullinn, Nefið segir; mjög sæt, nokkuð kröftugur ilmur, grösugur,pínu ávextir, pínu spíri. Bragð; sætur, maltaður, hungangs karmela undir endirinn, smá ristaðir tónar (samt ekki brendir), verður þurr, meðal beiskja, léttur, meðal fylling, lítil sýra, nokkuð auðdrekkanlegur, samt ekki sull bjór – pínu spari bjór.

Súkkulaði prófið fór mjög vel, stenst súkkulaði prófið. Myndi því passa vel með páska egginu.

Páskagull vafðist pínu fyrir okkur, enda fjölbreyttur og skemmtilegur bjór. Hann var samt að floppa pínu á umbúðunum (mjög skemmtilegt útlit, ef það væri gos fyrir krakka).

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
0.0
Munnfylli
Frumlegur
0.0
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Bjorspjall
 • apríl 8, 2014 kl 2:22 e.h.

  Páska umfjöllun Bjórspjalls 2014;

  Eftir sem áður, þá er útlitið á páskabjór Ölgerðarinnar frekar spes, en skemmtileg.

  Útlit: Milli dökkur, tær, slöpp froða. Ilmur; Karamela, malt Bragð; Karamela, malt, jörð, dauft bragð af humlum.

  Mjög auðdrekkanlegur bjór, lítil beiskja, eftirbragð mjög snökkt. Góð sýra.

  Ákváðum að fega Páskabjór Ölgerðarinnar 6,5

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.