Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Páskakaldi – Bruggsmiðjan
1

Páskakaldi – Bruggsmiðjan

eftir Bjorspjallmars 3, 2012
Yfirlit
ABV:

ABV 5,2%

IBU:

?

Humlar:

?

Fáanlegur:

Jól

Útlit; Brún rauður, endalaus flott froða. Nefið segir; sætur flottur ilmur, vottur af brendum tónum sem koma vel í gegnum sæta ilminn. Pínu ávextir. Bragð; Smá brendir tónar, sætur, maltaður. Áferðin er góð, góð fylling, pínu þurr, eftir bragðið er ljúft og gott, meira en meðal eftirbragð. Auðdrekanlegur, fallegur bjór.

Matur sem myndi hennta með þessum væri lambalærið, sem er búið að krydda vel með kóríander, einhverju fersku kryddi, kannski bláberja læri.

Súkkulaði prófið var æðislegt, passar vel með suðusúkkulaðinu og án efa með hreinna súkkulaði, þessi passar vel við páska eggið.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
7.5
Ilmur
8.5
Bragð
8.0
Munnfylli
8.0
Frumlegur
8.0
8.0
Þitt álit
1einkunn
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Bjorspjall
  • apríl 8, 2014 kl 2:54 e.h.

    Páska umfjöllun Bjórspjalls 2014;

    Ekki mikið við álit okkar frá árinu áður að bæta, við vorum samt ekki að finna okkur í páskabjórnum frá Kalda í ár, gáfum honum því aðeins lægri einkunn en árið áður, eða 7.0.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.