Samuel Adams – Black lager

0
197

Dökkur, snögg og lítil froða, nokkuð sætur toffee ilmur, humlarnir koma lítið sem ekkert í gegn.
Karamella, létt fylling, þægilegt eftirbragð sem hverfur fljótt, léttir brendir tónar, Lítil sýra.

Þessi var mjög ljúfur og góður, auðdrekkanlegur en það má ekki drekka hann við of lágt hitastig þar sem það tapast mikið af eiginleikum bjórsins, án efa einn af betri svart lagerum sem við höfum smakkað.