Steðji Brugghús

0
1163

Brugghúsið Steðji ehf var stofnað árið 2012, eigendur fyrirtækisins eru Svanhildur Valdimarsdóttir og Dagbjartur Arilíusson ábúendur og eigendur Steðja. Markmið brugghússins er að auka flóru bjórmenningarinnar og þá sér í lagi af þýzkum bjór, en þjóðverjar eru ein mesta bjórþjóð heimsins.

Við bruggum eftir “Reinheitsgeboten”, sem eru þýsk hreinleikalög frá árinu 1516.

Steðji.com

Hvað merkja stjörnurnar á flösku miðunum hjá Steðja – http://www.stedji.com/bj%C3%B3rstjarnan.html

Grein um Steðja í Vísir