Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Steðji – jólabjór
1

Steðji – jólabjór

eftir Valberg Márnóvember 21, 2012
Yfirlit
ABV:

5,3%

IBU:

-

Humlar:

-

Fáanlegur:

-

Fæst í/á:

-

Útlitið er hrikilaga flott, rafgullinn, jafnvel kopar rauður. Tær, froðan er ágætlega langlíf, slæðan er flott
Karlmela, fruty, anís, nokkuð einstakur ilmur.
Ekki sammála vínbúðini um að hann væri ósætur okkur fannst hann nokkuð sætur, anís kemur í gegn, mikill bjór en samt svo léttur.
Meðal fylling, góð sýra, lítil beiskja í eftirbragðinu.

Það sem stóð fyrst og fremst upp úr var hversu sætur hann var. Mjög sterkur leikur hjá Steðja að tefla fram svona bragðmiklum og hreint út sagt, góðum bjór! Mjög mikill karakter þessi.

75 – 100 var einróma álit

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Alltaf fundist bjór einstaklega góður og til að svara spurningum um bjórinn, þá ákvað ég að stofna Bjórpsjall og fræða mig um bjórinn ásamt því að skrifa um bjór og bjórmenninguna, vonandi öðrum til fróleiks og skemmtunar.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.