Vinsælast
Heitast
Posts Tagged ‘Bjór umfjallanir’
Nýlegast
 
Lesa Meira
nóvember 30, 2014

Gourmets Bryggeriet, Jingle Ale

Muninn

Hausinn er 2 puttar, þunnur og snöggur, nánast eins og gos. Body er dökk hnetu brúnn Nefið er hveiti, malt og hunang Bragðadt af malt, kanil, hunangi og krydd Eftirbragð er lítið, þó leiðir útí hunang, og kanil, örlar á beyskju Blúnda er ekki til í þessum Nálardofi lítill sem enginn þar sem kolsýran er búin eftir fysta sopann. Venjan er ekki mikil Þessi er ekki líklegur til verðlauna enda undir meðallagi, átti von á meiru Abv. er 7,3 %. Þessi fær 20 hjá mér

Huginn

Hausinn eru tveir fingur, ljós, nokkuð snöggur og goslegur. Blúndan er engin. Nefið er ger, hunang og humlar. Uppbygging er hnetubrún með rauðum tónum. Lítil munnfylli með miklum náladofa, sem [...]

102
 
Lesa Meira
apríl 16, 2014

Harboe Pilsner

Harboe Pilsner er pínu grösugur, annars lítil sem engin lykt. Ljós gullinn, tær, lítil froða, fljót að fara en líf í honum . Afar hlutlaus eithvað, þamb bjór, vatnskenndur, mikið gos, bragðlítill, pínu cítruskeimur, pínu sætur,lítil beiskja, eftirbragðið er nánast ekkert. Ágæt sýra / rífur pínu í. Ekkert meira hægt að segja um þennan sem gæti bjargað honum. Hann yrði sjálfsagt ágætur að sumri til á mjög heitum degi þ.e.a..s ef þetta væri eitthvað sem væri bara til. Það væri hugsanlega hægt að nýta hann í matreyðslu upp á sætuna að gera.

68
 
Lesa Meira
apríl 15, 2014

Staropramen Premium beer

Flott froða, líflegur.slæðan er endalaus. Grösgur, pínu ávaxta ilmur.daufur bygg ilmur. Annars mjög lítil lykt. Gott humla bragð til að byrja með, en verður fljótt bragð daufur og skylur lítið eftir sig, lítil sem engin fylling. Humlarnir koma vel fram en það er ekkert sem fylgir þeim eftir, ekkert sem ýtir undir þá eða skylur eftir.

Ferskur bjór, skemmtilegur, en skilur ekki mikið eftir sig, frískandi á heitum degi eða með bragð miklum og jafnvel léttum mat, 38 af 100.

33
 
Lesa Meira
apríl 15, 2014

Wychwood Brewery, Hobgoblin

Muninn

Hausinn er 1 putti ljós með sæmilegri hengju, rjómakennd Body er dökk rautt Nefið er ferskir ávextir og sætt malt Bragðast af súkkulaði, karamellu, malt og ferskum ávöxtum, lýkur á beyskju Eftirbragð byrjar á sætu malti, fer svo út í ávexti og endar á beisku súkkulaði Blúnda er mikil með góðri hengju Nálardofi er mildur Munnfylli er í meðallagi SBV er 5,2% Venjan er fín, og verður hann skemmtilegri þegar á líður Þessi bjór er skemmtilega flókinn, mikið um að vera í honum sem gerir hann þeim mun sérstakari. Hobgoblin er með þeim betri Ensku bjórum sem ég hef prófað hingað til (þó ekki sá besti), kom mér skemmtilega á óvart. Get hiklaust mælt með honum. Fær 85 af 100 hjá [...]

39
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go