Vinsælast
Heitast
Posts Tagged ‘Bjórspjall umfjallanir’
Nýlegast
 
Lesa Meira
apríl 8, 2014

Jesús Nr.24 – Páskabjór Borg Brugghús

Alltaf spennandi þegar kemur nýr bjór frá Borg Brugghús. Að þessu sinni, þá kemur þessi einstaklega vel heppnaða ljós öl. Eikar þroskaður og með eðal kaffi frá Madagaskar frá Omnom, held að Borg Brugghús hafi bestu lýsinguna;

Útlit; Tær, gullinn, kom ekki góð froða. Ilmur; Sítrus, tré, brennd eik, pínu ávextir, nokkuð flókinn ilmur. Þéttur, eikin kemur sterkt fram í bragðinu, ávextir, eilítið kakó. þungur bjór, mjög sérstakur, kannski ekki eitthvað sem maður myndi drekka með páska matnum né páska egginu. Banani í eftir bragðinu. Þessi er að okkur finnst, fyrst og fremst smakk bjór, alger eðall á góðri kvöld stundu, ábætir bjór unandans.

111
 
Lesa Meira
apríl 8, 2014

Þari – Steðji Páskabjór

Þari – Steðji Páskabjór – Útlit; Millidökkur, kopar rauður, slöpp froða. Ilmur; Malt, korn. Bragð; korn, létt karamela, ekki margt sem minnti á þara í fyrstu en eftir því sem drukkið var meira af bjórnum, þá fór smá þara keymur og ilmur að koma fram, sem spilaði svona skemmtilega inn í. Áferðin var skrítin, krít. Nokkuð léttur bjór.

Þó svo að bjórinn hafði verið mjög skemmtilegur, þá var hann ekki að heilla okkur sem páksabjór.

57
 
Lesa Meira
febrúar 12, 2014

Willemoes Belgisk Ale

Muninn

Hausinn er enginn Body er hnetubrúnt Nefið er dökkir ávextir og malt, þó einhvert það daufasta nef sem ég hef fundið Smakkast af malti, humlum, byggi og ger Eftirbragðið er malt og ger svo bygg meðalending Nálardofinn er mildur og munnfylli lítið lítil sem engin blúnda ABV er 7% þessi er svolítið flatur fyrir minn smekk, belgískir eru yfirleitt með mikla gosfyllingu og þessi er ekki í þá áttina get því miður ekki mælt með honum, það eru margir góðir belgian ale á markaðnum, en þessi er ekki einn af þeim Gef honum 30 af 100

Huginn

Hausinn er enginn. Blúndan er týnd. Nefið er lítið, humlar og dökkir ávextir. Uppbygging er dökkrauð. Fylling er undir meðallagi [...]

33
 
Lesa Meira
febrúar 7, 2014

Royal Export

Huginn

Hausinn er einn fingur, hvítur, rjómakenndur og rólegur. Blúndan er snögg og olíukennd. Nefið er maískorn og ger. Uppbygging er gyllt. Fylling er OK og náladofi í meðallagi. Bragð er sítrus, maískorn og malt. Eftirbragð er maískorn, mjög ljúft og fínt. Venja er góð. Royal Export er akkurat staðgengillinn fyrir þessa aumu pilsnera, svona pilsner plús. Hann á meira sameiginlegt með classic heldur en pilsner. Góður sötrari, fínn í flest. Ég gef þessum 40 af 100.

Muninn

Hausinn er ca hálfur putti, snöggur Body er ljós gyllt Nefið erger og maís Bragðast af maís og mikil sæta í honum, humlar Eftirbrgð er sæta og humlar Blúndan er þykk og góð hengja Munnfylli er [...]

24
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go