Thor pilsner er daufur ilmur, en pínu grösugur, pínu krydd. Tær, gullinn, líflegur, froðan fljót að fara, engin slæða. Hann er nokkuð bragð mikill miðað við marga aðra pilsnera. Lítil sem engin beyskja – kemur rétt í blá byrjun en hverfur fljótt, grösugt bragð / jörð, smá sodastream fílingur, fljótur að verða flatur.

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.