Víking Páskabjór

1
382

Útlitið; flott froða, endist ágætlega. Slæðan er góð. Nefið segir; Mildur ilmur, maltað, daufir humlar, Sætur, pínu reyktur, Bragð; gott ristað, malt, smá kaffitónar, pínu karmela. Áferð; gælir vel við tunguna, góð fylling, ágætt eftirbragð sem hengur smá.

Kom vel úr súkkulaði prófinu og mun án efa sóma sig vel með 70% súkkulaði.